Litla Kaffistofan

Á Litlu Kaffistofunni leggjum við áherslu á að bjóða upp á vandaðan og fjölbreyttan matseðil þar sem allir finna eitthvað við sitt hæfi. Hádegisverðarhlaðborðið okkar hefur notið mikilla vinsælda, en þar er boðið upp á heitan heimilismat alla virka daga. Við bjóðum einnig upp á úrval annarra rétta, kíktu á matseðilinn og komdu í heimsókn - við tökum vel á móti þér.


Hádegisverðarhlaðborð

Hádegisverðarhlaðborð alla virka daga frá 11:30 - 13:30. Súpa, salat og kaffi fylgir.
Kr. 2.250.-

Sjá nánar á matseðlunum okkar

Loading...