Bakkamatur

Á Litlu Kaffistofunni er í boði bakkamatur sem hentar fyrirtækjum og hópum. Sendum út alla virka daga. Hafðu samband og við gerum verðtilboð.

Matseðill Litlu Kaffistofunnar vikuna 28. - 31. janúar

Mánudagur 28. janúar
Blómkálssúpa
Ofnbakaður þorskur m. rauðu pesto, hrísgrjón, ferskt salat m. fetaosti
Nautagúllash, kartöflumús, brún sósa, hrásalat, grænar baunir, sulta

Þriðjudagur 29. janúar
Aspassúpa
Djúpsteiktur þorskur, franskar, hrásalat, koktailsósa
Úrbeinuð kjúklingalæri mesquite, franskar, hrásalat, koktailsósa

Miðvikudagur 30. janúar
Mexíkósk kjúklingasúpa
Bakaður steinbítur í rjómasósu m. vínberjum og steiktum kartöflum
Léttreyktur lambahryggur, sykursoðnar kartöflur, villisveppasósa, hrásalat, rauðkál, grænar baunir

Fimmtudagur 31. janúar
Súkkulaðikaka m. þeyttum rjóma
Pönnusteiktur saltfiskur, smjörsoðnar rófur, steiktar kartöflur, lauksulta og kryddsmjör
Lambalæri berarnaise, steiktar kartöflur, hrásalat, gljáð grænmeti

Sérréttaseðill | Gildir á pöntunum frá 21. - 31. janúar 2019

1. Beikonborgari
( ostur, beikon, jöklasalat, hamborgarasósa)
2. Samloka (skinka, ostur, franskar á milli, koktailsósa)
3. Kjúklingasnitsel a´la Ástralia
(gratinerað kjúklingasnitsel, krydduð tómatsósa)
4. Þorrabakki á undan áætlun 
Hangikjöt, saltkjöt, magáll, ný sviðasulta, súrsuð eistu,
súrir lundabaggar, súr sviðasulta, harðfiskur, hákarl, flatbrauð, smjör, rófustappa
5. Roast beef salat m. bearnaise (blandað salat, sólþurrkaðir tómatar, pikkluð gúrka, rauðlaukur, feta, egg, balsamico gljái)
6. Kjúklingasalat beikon og egg
Bökuð kjúklingabringa, beikon, egg, blandað salat, tómatar, paprika, gúrka, blaðlaukur, feta, hvítlauksmayjó

Franskar, koktailsósa og hrásalat, fylgja réttum 1, 2 og 3
Ávextir nr. 5 og 6
Súpa/desert fylgir öllum réttum nema nr. 4

Loading...